Bachó- & Tinderspjall við Hafstein Bíóblaður

Að þessu sinni fengu stelpurnar Bíóblaðurs snillinginn Hafstein í svítuna. Hvað finnst Haffa um Bachelor? Hvaða bíómyndir eru bestar? og getur maður fundið ástina á Tinder?

Om Podcasten

Lilja Gísla & Jóna María fylgja þér í gegnum nýjustu Bachelor seríuna með vikulegri samantekt ásamt því að fara yfir það helsta sem gengur á í Bachelor heiminum.