Blake, bash ball og brotin hjörtu

Blake flytur inn til strákanna, Kata fer á 2 one on one og 1 group date. Blóð, sviti og tár í þessum ágæta þætti af Bachelorette. Að þessu sinni fékk Lilja til sín bestu vinkonu sína Hörpu Lilju og þær ræddu það sem ræða þurfti um þennan þátt

Om Podcasten

Lilja Gísla & Jóna María fylgja þér í gegnum nýjustu Bachelor seríuna með vikulegri samantekt ásamt því að fara yfir það helsta sem gengur á í Bachelor heiminum.