Clayton Finale & ATFR

Hvað getur man sagt eftir svona lokaþátt? Stelpurnar eru allavega báðar mættar, eftir að hafa báðar fengið Covid á síðustu 2 vikum, hressandi það! Lokaþáttur Clayton og síðustu sekúndurnar á Íslandi. 

Om Podcasten

Lilja Gísla & Jóna María fylgja þér í gegnum nýjustu Bachelor seríuna með vikulegri samantekt ásamt því að fara yfir það helsta sem gengur á í Bachelor heiminum.