Drottningar, drama og dúllu strákar

Hjálpi okkur, Ru Pauls x Bachelorette er hægt að biðja um mikið meira?? Katrín okkar tekur erfiðar ákvarðanir og fækkar töluvert í stráka hópnum. Bojsarnir sýna okkur allt bromance-ið sem við vildum og WOWO áskorunin fer illa í Blake. OMG hvað þessi sería er AMAZING!

Om Podcasten

Lilja Gísla & Jóna María fylgja þér í gegnum nýjustu Bachelor seríuna með vikulegri samantekt ásamt því að fara yfir það helsta sem gengur á í Bachelor heiminum.