Fólkið sem við elskum að hata

Lilja og Unnur ganga rakleitt inn á sprengjusvæði þegar þær fara yfir sína uppáhalds villinga. Allar Bachelor/ette seríur eiga einn villain eða persónu sem við elskum öll að hata. All aboard the hot mess express - CHOOCHOO!

Om Podcasten

Lilja Gísla & Jóna María fylgja þér í gegnum nýjustu Bachelor seríuna með vikulegri samantekt ásamt því að fara yfir það helsta sem gengur á í Bachelor heiminum.