Halló Clayton (já og pabbi hans)

Það er komið að því, back to basics at the Mansion !! Loksins mansion og ferðalög! Þessi fyrsti þáttur var eins og flestir fyrstu þættir nema með nokkrum tvistum, einum óþarflega þreytandi! En áfram gakk! 

Om Podcasten

Lilja Gísla & Jóna María fylgja þér í gegnum nýjustu Bachelor seríuna með vikulegri samantekt ásamt því að fara yfir það helsta sem gengur á í Bachelor heiminum.