Hér er Paradís !

LOKSINS LOKSINS LOOOOKSINS!! eftir 2 ára bið, enga seríu síðasta sumar er loksins komið að því að okkar uppáhalds fólk komi saman í Paradísinni fögru! Förum yfir fyrsta þátt, við erum pepp en þið?! 

Om Podcasten

Lilja Gísla & Jóna María fylgja þér í gegnum nýjustu Bachelor seríuna með vikulegri samantekt ásamt því að fara yfir það helsta sem gengur á í Bachelor heiminum.