Hiti, hatur og habanero

Hvað er Tómas bara pirrandi, má þetta? Bromance ratleikur, klöguskjóður og almennt drama eins og það gerist best. Blake heldur áfram að safna Bachelorettum í safnið, hver ætli verði lucky nr. 4? P.s. getum við alltaf haft Taysíu og Kaitlyn??

Om Podcasten

Lilja Gísla & Jóna María fylgja þér í gegnum nýjustu Bachelor seríuna með vikulegri samantekt ásamt því að fara yfir það helsta sem gengur á í Bachelor heiminum.