Klósettkoss, kúrekar og kynlíf

Kata okkar leitar að ástinni, hefur engann tíma í neitt kjaftæði og vill fá hlutina á hreint. Dramað sem við elskum, dívurnar sem við elskum og dildóinn sem við elskum, þetta allt og svo miklu, miklu fleira í þætti vikunnar.

Om Podcasten

Lilja Gísla & Jóna María fylgja þér í gegnum nýjustu Bachelor seríuna með vikulegri samantekt ásamt því að fara yfir það helsta sem gengur á í Bachelor heiminum.