LI 24: vika 3 - Drama, Dýrleif og delulu

Lilja er mætt með gest í sett en Dýrleif stór meistari, förðunarfræðingur, podcast stjarna og snillingur með meiru kemur í heimsókn að ræa viku 3 af Love Island! 

Om Podcasten

Lilja Gísla & Jóna María fylgja þér í gegnum nýjustu Bachelor seríuna með vikulegri samantekt ásamt því að fara yfir það helsta sem gengur á í Bachelor heiminum.