LI 24: vika 4 - kjánar, korter í netkt og Kristjana!

Já jú einmitt, seint og illa það breytist ekki! En Love Island vika 4 er mætt! Er Joey Essex mesta rassandlitið á eyjunni? Spurning sem er auðvelt að svara .. og er svarað óþarflega oft í þessum þætti. Lilja fær til sín snillingin Kristjönu í Love Island lestur og þær fara sannarlega ítarlega í saumana á þessari annars ágætu fjórðu viku! 

Om Podcasten

Lilja Gísla & Jóna María fylgja þér í gegnum nýjustu Bachelor seríuna með vikulegri samantekt ásamt því að fara yfir það helsta sem gengur á í Bachelor heiminum.