LI vika 3: Kossar, kúkalabbar og krútt

Það gengur á ýmsu á ástareyjunni, sem er alls ekki eyja, þessa þriðju viku!  Lilja og Jóna hafa vissulega sterkar skoðanir á hlutunum, ekki við öðru að búast svo sem. 

Om Podcasten

Lilja Gísla & Jóna María fylgja þér í gegnum nýjustu Bachelor seríuna með vikulegri samantekt ásamt því að fara yfir það helsta sem gengur á í Bachelor heiminum.