Að segja að stelpurnar hlusti ekki á hlustendur væri galið, því hér er hann mættur - Gói sportrönd!
Om Podcasten
Lilja Gísla & Jóna María fylgja þér í gegnum nýjustu Bachelor seríuna með vikulegri samantekt ásamt því að fara yfir það helsta sem gengur á í Bachelor heiminum.