Skuggahliðar raunveruleikasjónvarps

Úlfar Viktor mætir aftur í svítuna! Í þetta sinn ræða þau allt það SLÆMA við raunveruleikasjónvarp. Af hverju þarf alltaf að vera einelti? Af hverju eru framleiðendur svona evil? Og af hverju höldum við samt alltaf áfram að horfa?

Om Podcasten

Lilja Gísla & Jóna María fylgja þér í gegnum nýjustu Bachelor seríuna með vikulegri samantekt ásamt því að fara yfir það helsta sem gengur á í Bachelor heiminum.