Spjall við Emblu Wigum

TikTok stjarnan og förðunarmeistarinn Embla Wigum kíkti í Svítuna og spjallaði um ferilinn, förðun og raunveruleikasjónvarp. Hún sagði stelpunum frá hvernig það er að vera með MILLJÓN fylgjendur, hvaðan hún fær hugmyndir sínar og hversu mikill tími fer í hvert myndband. Mælum að sjálfsögðu með að fylgja henni á TikTok og sjá öll listaverkin hennar.

Om Podcasten

Lilja Gísla & Jóna María fylgja þér í gegnum nýjustu Bachelor seríuna með vikulegri samantekt ásamt því að fara yfir það helsta sem gengur á í Bachelor heiminum.