Takk fyrir okkur Michelle !

Já halló halló seint koma sumir en koma þó! Kennum seinagangi á þættinum sjálfum í birtingu um og svo voru jólin! En jæja, Michelle og loka þátturinn. Þetta er auðvitað yndislegt! 

Om Podcasten

Lilja Gísla & Jóna María fylgja þér í gegnum nýjustu Bachelor seríuna með vikulegri samantekt ásamt því að fara yfir það helsta sem gengur á í Bachelor heiminum.