Temptation Island - wtf?

Alveg ótengt Bachelor nation ákváðu Lilja og Unnur að demba sér í Temptation Island áhof. Hvað er þetta? Hvernig virkar þetta? Öllu þessu og meiru til svarað í þessum þætti um freistinga eyjuna góðu.    

Om Podcasten

Lilja Gísla & Jóna María fylgja þér í gegnum nýjustu Bachelor seríuna með vikulegri samantekt ásamt því að fara yfir það helsta sem gengur á í Bachelor heiminum.