Einn sjálfhverfur og góður þáttur þar sem þið fáið að kynnast okkur örlítið betur!
Om Podcasten
Lilja Gísla & Jóna María fylgja þér í gegnum nýjustu Bachelor seríuna með vikulegri samantekt ásamt því að fara yfir það helsta sem gengur á í Bachelor heiminum.