Tölum um jákvæða líkamsímynd

Lilja og Unnur fara aftur á persónulegu nóturnar þar sem þær ræða jákvæða líkamsímynd, fitufordóma og hvernig við getum hjálpast að við að gera heiminn að betri stað. Væri ekki heimurinn frábær ef við hefðum ekki áhyggjur af útliti og holdarfari annarra?

Om Podcasten

Lilja Gísla & Jóna María fylgja þér í gegnum nýjustu Bachelor seríuna með vikulegri samantekt ásamt því að fara yfir það helsta sem gengur á í Bachelor heiminum.