Uppgjör 2020 - hvað gerðist eiginlega í Bachelor Nation?

Í þessum aukaþætti fara stelpurnar yfir allt það helsta sem gerðist í 2020. Babies, break ups & brostnar vonir og hvernig tókst Pétri að hætta með ÞREMUR konum á einu ári??

Om Podcasten

Lilja Gísla & Jóna María fylgja þér í gegnum nýjustu Bachelor seríuna með vikulegri samantekt ásamt því að fara yfir það helsta sem gengur á í Bachelor heiminum.