Vika 1: Velkominn Matti & viðtal við Heiðdísi Rós

Í þessum fyrsta recap þætti seríunnar byrja stelpurnar á viðtali við förðunarfræðinginn og lífskúnstnerinn Heiðdísi Rós. Heiðdís fer yfir lífið í Miami og versta og besta ár lífs síns. Svo er komið að Matta ... hello handsome engill! Drottning, dildó og drama þurfum við eitthvað meira?    

Om Podcasten

Lilja Gísla & Jóna María fylgja þér í gegnum nýjustu Bachelor seríuna með vikulegri samantekt ásamt því að fara yfir það helsta sem gengur á í Bachelor heiminum.