Vika 10: FANTASÍUSVÍTUR

Fantasíusvítur og tilheyrandi drama! Þetta ætlar alls ekki að vera nein skemmtisigling fyrir elsku Gabby okkar, litla ljóta vesenið á þessum mönnum sem hún valdi! En áfram gakk og allir gra..glaðir! 

Om Podcasten

Lilja Gísla & Jóna María fylgja þér í gegnum nýjustu Bachelor seríuna með vikulegri samantekt ásamt því að fara yfir það helsta sem gengur á í Bachelor heiminum.