Vika 10 - Men tell all & viðtal (eða svona næstum því)

Stelpurnar fara yfir allt það helsta úr Men tell all. Er eitthvað skemmtilegra en fullorðnir menn að hnakkrífast? Svo var komið að viðtali, en þið heyrið bara hvernig það fór...

Om Podcasten

Lilja Gísla & Jóna María fylgja þér í gegnum nýjustu Bachelor seríuna með vikulegri samantekt ásamt því að fara yfir það helsta sem gengur á í Bachelor heiminum.