Vika 2: speedo, sjokk og skíthæll

Það er örlítið skrítið að hefja þessa seríu án Jónu minnar en sem betur fer er gott fólk sem fylgist með okkur og er til í að koma og taka þættina með okkur! Takk fyrir komuna kæra Berglind. 

Om Podcasten

Lilja Gísla & Jóna María fylgja þér í gegnum nýjustu Bachelor seríuna með vikulegri samantekt ásamt því að fara yfir það helsta sem gengur á í Bachelor heiminum.