Vika 3 : Dale-um um Dale

Í þessum þætti fá stelpurnar til sín geggjaðan gest- Úlfar Viktor Björnsson kemur í Fantasíusvítuna og ræðir þriðja þáttinn. Deitin, ekki-deitin, Dale, dramað og dívan. Ps af hverju er Bennett allt í einu svona mikið cutie?

Om Podcasten

Lilja Gísla & Jóna María fylgja þér í gegnum nýjustu Bachelor seríuna með vikulegri samantekt ásamt því að fara yfir það helsta sem gengur á í Bachelor heiminum.