Vika 4: Slúður, slutshaming og slagsmál

Í þessari viku síður allt upp úr í Bachelor höllinni. Fimm nýjar konur mæta á svæðið og baráttan um bachelorinn verður harðari. Þvingaðir sleikar, þrotaðar skvísur og þvílíkt drama! P.s. Einelti er aldrei töff!!!

Om Podcasten

Lilja Gísla & Jóna María fylgja þér í gegnum nýjustu Bachelor seríuna með vikulegri samantekt ásamt því að fara yfir það helsta sem gengur á í Bachelor heiminum.