Vika 5: Tayshia, viltu byrja með okkur frekar?

Í þessum þætti missa stelpurnar vatnið yfir Tayshiu, eðlilega! Loksins fáum við alvöru Bachelorette þátt með alvöru sleikum, samræðum og fokking flugeldum!!!

Om Podcasten

Lilja Gísla & Jóna María fylgja þér í gegnum nýjustu Bachelor seríuna með vikulegri samantekt ásamt því að fara yfir það helsta sem gengur á í Bachelor heiminum.