Vika 6: Glímur, glamúr og grown ass men

Vika 6 en samt eiginlega vika 2. Loksins fáum við almennilegt leikskóladrama frá nokkrum 30+ ára karlmönnum. Tayshia okkar er alltaf jafn fab - þessi kjóll, þessi klauf og þessi kona!

Om Podcasten

Lilja Gísla & Jóna María fylgja þér í gegnum nýjustu Bachelor seríuna með vikulegri samantekt ásamt því að fara yfir það helsta sem gengur á í Bachelor heiminum.