Vika 6: Tívolí, Tullur og Tyler C

Loksins, loksins, loksins mætir kærasti okkar, Tyler C, á svæðið. Hefði drepið þau að henda honum í heitapottinn? Allavega, Matti tók ekki bara réttar ákvarðanir í þessum þætti. Skamm skamm kæri ven!!

Om Podcasten

Lilja Gísla & Jóna María fylgja þér í gegnum nýjustu Bachelor seríuna með vikulegri samantekt ásamt því að fara yfir það helsta sem gengur á í Bachelor heiminum.