Vika 7: Óvissa, ómerkilegheit og ótrúlega brotin hjörtu

Við skrifum til ykkar með sorg í hjarta eftir þennan dramatíska þátt af ströndinni okkar allra. Þetta er vonandi allt uppá við héðan! 

Om Podcasten

Lilja Gísla & Jóna María fylgja þér í gegnum nýjustu Bachelor seríuna með vikulegri samantekt ásamt því að fara yfir það helsta sem gengur á í Bachelor heiminum.