Vika 8: Þetta er bara misskilningur!

Þátturinn að þessu sinni með örlítið breyttu sniði þar sem Unnur var föst í sóttkví og komst því ekki á staðin. Stelpurnar létu það ekki stoppa sig í vikulegri yfirferð og fundu lausn. Lilja og Unnur zoom-uðu þáttin vel saman og fóru yfir listræna tilburði, lélegt resort og leiðindar drama.

Om Podcasten

Lilja Gísla & Jóna María fylgja þér í gegnum nýjustu Bachelor seríuna með vikulegri samantekt ásamt því að fara yfir það helsta sem gengur á í Bachelor heiminum.