Vika 9: WTA og ÍSLAND með Tinnu Th

Jóna var vant við látin þessa vikuna en Lilja fékk til sín snillinginn Tinnu Þorra! Þær fóru létt yfir WTA og mjög mjög vel yfir fyrsta Íslands þáttinn. Næsta vika verður eitthvað!! 

Om Podcasten

Lilja Gísla & Jóna María fylgja þér í gegnum nýjustu Bachelor seríuna með vikulegri samantekt ásamt því að fara yfir það helsta sem gengur á í Bachelor heiminum.