Íslandsbanki - Lánamál á tímum Covid-19

Íslandsbanki: COVID-19 og íbúðalánin Er skynsamlegt að endurfjármagna lán þessa dagana? Hvernig eru verðtryggðu- og óverðtryggðu lánin? Hvað er greiðslufrestur og hverjum hentar hann? www.islandsbanki.is https://www.facebook.com/islandsbanki.is/?ref=br_rs

Om Podcasten

Hlaðvarp / Podcast þar sem farið er yfir allt sem tengist því að kaupa, selja og eiga fasteign og hvernig fasteigna- og leiguverð er að þróast. Baldur Jezorski, löggiltur fasteignasali Sími 450 0000 / baldur@450.is Næstu þættir: - Nýjustu upplýsingar um markaðinn - Fyrstu kaup - Lánamál - Viðhald fasteigna - Kaup- og söluferli frá A til Ö - Að kaupa nýtt eða gamalt - Fjölbýli og nágrannar - Mygla og snýkjudýr - Endufjármögnun og greiðslumat Íslenskt hlaðvarp / Íslensk hlaðvörp