Markaðurinn - Nóvember 2020

Fasteignaverð að hækka og leiguverð að lækka. Mikil aukning í sölu og hækkun fasteignaverðs má rekja beint til lægri vaxta og hagstæðari lána. Ekki meiri sala síðan 2007, 32% kaupenda eru fyrstu kaupendur og þriðjungur eigna selst á yfir ásettu verði. Hlutfall fólk á leigumarkaði minnkar en hlutfall fólks sem býr í foreldrahúsum eykst. Það veit auðvitað enginn nákvæmlega hvernig efnahagurinn eða fasteignamarkaðurinn kemur til með að þróast en við ætlum aðeins að fara stöðuna í dag og spá aðeins í spilin varðandi framhaldið. Baldur Jezorski, löggiltur fasteignasali baldur@450.is s: 776 0615 Dan Wiium, löggiltur fasteignasali dan@kjoreign.is s: 896 4013 Hlaðvarp / Podcast þar sem farið er yfir allt sem tengist því að kaupa, selja og eiga fasteign. Næstu þættir: - Lánamál - Kaup- og söluferli frá A til Ö - Slysahættur á heimilum - Að kaupa nýtt eða gamalt - Fjölbýli og nágrannar - Mygla og snýkjudýr - Endufjármögnun og greiðslumat

Om Podcasten

Hlaðvarp / Podcast þar sem farið er yfir allt sem tengist því að kaupa, selja og eiga fasteign og hvernig fasteigna- og leiguverð er að þróast. Baldur Jezorski, löggiltur fasteignasali Sími 450 0000 / baldur@450.is Næstu þættir: - Nýjustu upplýsingar um markaðinn - Fyrstu kaup - Lánamál - Viðhald fasteigna - Kaup- og söluferli frá A til Ö - Að kaupa nýtt eða gamalt - Fjölbýli og nágrannar - Mygla og snýkjudýr - Endufjármögnun og greiðslumat Íslenskt hlaðvarp / Íslensk hlaðvörp