#2 Tenerife og Íslendingasamfélagið
Í þessum þætti af Ferðapodcastinu fjalla félagarnir um Tenerife, einn vinsælasta áfangastað Íslendinga. Þeir munu ræða almennt um spænsku eyjuna sem áfangastað út frá ýmsum sjónarhornum og tengsl hennar við íslenska ferðamenn.