#7 Frá Mexíkó niður til Brasilíu - Jóhann Gunnarsson
Í þessum þætti af Ferðapodcastinu fá strákarnir til sín frábæran gest og félaga, Jóhann Gunnarsson. Hann fer með þeim í gegnum ævintýralegt bakpokaferðalag sem hann fór í frá Mexíkó, niður Mið-Ameríku og alla leið til Brasilíu.