#8 Kalifornía
Í þessum þætti Ferðapodcastsins fjalla félagarnir um Kaliforníu fylki Bandaríkjanna. Hvort er Los Angeles eða San Fransisco áhugaverðari áfangastaður? Hvernig er náttúrufarið, sagan og menningin og hvernig er að vera ferðamaður á þessum slóðum? Er Kim Kardashian virkilega svona áhugaverð manneskja?