Aldís & Andrea Rán

Þær Aldís og Andrea litu til Jóns Páls í upphitun fyrir FH - Tindastóll í þeirri lang bestu. Ljósmynd: JGGsport // Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

Om Podcasten

Menn og málefni FH eru krufin til mergjar í hlaðvarpsþáttum sem enginn málsmetandi knattspyrnuunnandi má missa af. Þáttastjórnendur fara ofan í kjölinn á brýnustu málum félagsins hverju sinni í bland við að baða sig upp úr fortíðarljóma fyrrum daga. Umsjón með dagskrágerð er í höndum Orra Freys, Jóns Páls og Doddason bræðra.