Krissi og Orri Þórðar

Krissi og Orri Þórðar mættu á pylsubarinn í dag. Farið var um víðan völl og heimsmálin rædd frá öðrum vinklum! Eru 10km hans Krissa stolið efni frá Tóta Kenýa?

Om Podcasten

Menn og málefni FH eru krufin til mergjar í hlaðvarpsþáttum sem enginn málsmetandi knattspyrnuunnandi má missa af. Þáttastjórnendur fara ofan í kjölinn á brýnustu málum félagsins hverju sinni í bland við að baða sig upp úr fortíðarljóma fyrrum daga. Umsjón með dagskrágerð er í höndum Orra Freys, Jóns Páls og Doddason bræðra.