Umferð 1: Haaland eða Saka

Í fyrra var það Haaland no brainer, nú er það valið á milli Haaland og Saka fyrir C bandið... hjá sumum... Förum yfir góð pick fyrir liðin, differentials og budget leikmenn.

Om Podcasten

5-5-3 Fimm-Fimm-Þrír Vinir að ræða allt og ekkert um Fantasy Premier League. Instagram: https://www.instagram.com/fimmfimmthrir/ Fantasy deildin: https://fantasy.premierleague.com/leagues/auto-join/2flf2k