Umferð 11: Er þetta eitthvað djók?

HA? Er Garðar að byrja þáttinn? Hans reign entist ekki allan þáttinn samt þökk sé Romero. Tómas er að detta inn á Gordon vagninn! Average um 30, Haaland, Maddison og fleiri lykilmenn meiddir... En Godron skilar sínu <3

Om Podcasten

5-5-3 Fimm-Fimm-Þrír Vinir að ræða allt og ekkert um Fantasy Premier League. Instagram: https://www.instagram.com/fimmfimmthrir/ Fantasy deildin: https://fantasy.premierleague.com/leagues/auto-join/2flf2k