Umferð 12: Hlutabréf og Haaland

Fengum góðan gest í þáttinn, legend í leiknum, Engilbert Aron. Captain pick, hlutabréf, Haaland, hvað er framundan og vesenið sem verður eftir áramót. Eins og heyrist þá er Tómas ennþá að læra að tala í míkrafón og verðum við því bara að anda djúpt þangað til það heppnast.

Om Podcasten

5-5-3 Fimm-Fimm-Þrír Vinir að ræða allt og ekkert um Fantasy Premier League. Instagram: https://www.instagram.com/fimmfimmthrir/ Fantasy deildin: https://fantasy.premierleague.com/leagues/auto-join/2flf2k