Umferð 13: Hvað gerðist?
Eftir strangar æfingar við míkrafónin þá er Tómas kominn með það á hreint hvernig á að tala í micinn... eeeen það bitnaði aðeins á liðinu hans þessa umferðina. Sértrúarsöfnuður Gordons er alveg að detta í gang og strákarnir aaaaaalveg að fara að skrá sig í félagið.