Umferð 13: Hvað gerðist?

Eftir strangar æfingar við míkrafónin þá er Tómas kominn með það á hreint hvernig á að tala í micinn... eeeen það bitnaði aðeins á liðinu hans þessa umferðina. Sértrúarsöfnuður Gordons er alveg að detta í gang og strákarnir aaaaaalveg að fara að skrá sig í félagið.

Om Podcasten

5-5-3 Fimm-Fimm-Þrír Vinir að ræða allt og ekkert um Fantasy Premier League. Instagram: https://www.instagram.com/fimmfimmthrir/ Fantasy deildin: https://fantasy.premierleague.com/leagues/auto-join/2flf2k