Umferð 16 - All I want for Christmas is FPL points!

Deildin er loksins að byrja aftur! Lars og Siggi mættir til að rifja upp síðustu umferð og fara yfir liðin sín, kíkja á næstu umferð og skoða breytingar á liðunum sínum. Minnum á að það er active wildcard í gangi!

Om Podcasten

5-5-3 Fimm-Fimm-Þrír Vinir að ræða allt og ekkert um Fantasy Premier League. Instagram: https://www.instagram.com/fimmfimmthrir/ Fantasy deildin: https://fantasy.premierleague.com/leagues/auto-join/2flf2k