Umferð 16 - All I want for Christmas is FPL points!
Deildin er loksins að byrja aftur! Lars og Siggi mættir til að rifja upp síðustu umferð og fara yfir liðin sín, kíkja á næstu umferð og skoða breytingar á liðunum sínum. Minnum á að það er active wildcard í gangi!