Umferð 18 & 19: Verður Liverpool á toppnum um áramótin?
Jólafrí að fara vel í okkur strákana, kannski aðeins of vel þar sem við þurftum að detta í gamla mic settið... MUNA AÐ WILD CARD STACKAR EKKI, þú færð nýtt eftir áramót en getur ekki átt tvö. Mikið að gerast og mikið framundan! Afríku- og Asíukeppninar og janúarglugginn á næsta leiti! Afríku- og Asíukeppnirnar að detta í gang, gagnlegar upplýsingar má finna á instagram hjá okkur um það! (https://www.instagram.com/fimmfimmthrir)