Umferð 18 - Ekki drauma Double GW

Nýtt ár byrjar með fullt af leikjum og við dettum strax inn á double gw, ekkert rosa spennandi leikir samt. Annars er félagsskiptaglugginn opinn og Faes aðeins á undan öðrum að skipta um lið.

Om Podcasten

5-5-3 Fimm-Fimm-Þrír Vinir að ræða allt og ekkert um Fantasy Premier League. Instagram: https://www.instagram.com/fimmfimmthrir/ Fantasy deildin: https://fantasy.premierleague.com/leagues/auto-join/2flf2k