Umferð 18 - Ekki drauma Double GW
Nýtt ár byrjar með fullt af leikjum og við dettum strax inn á double gw, ekkert rosa spennandi leikir samt. Annars er félagsskiptaglugginn opinn og Faes aðeins á undan öðrum að skipta um lið.
Nýtt ár byrjar með fullt af leikjum og við dettum strax inn á double gw, ekkert rosa spennandi leikir samt. Annars er félagsskiptaglugginn opinn og Faes aðeins á undan öðrum að skipta um lið.