Hildur Marín - Bráðakeisari á 32 viku.

Hildur kemur og segir okkur frá sinni fæðingarreynslu. Hún á eina 5 og hálfs árs gamla stelpu sem fæddist 8 vikum fyrir tíman. Hildur er með blóðsjúkdóm sem veldur því að blóðið hennar storknar ekki nógu hratt og förum við yfir hvernig það hafði áhrif á meðgönguna og svo fæðinguna, en hún endaði í bráðakeisara á 32 viku. Falleg frásögn frá yndislegri stelpu sem leyfir engu að stela gleðinni frá sér. Þátturinn er í boði Alvogen . 

Om Podcasten

Spjall um allt sem tengist meðgöngu og fæðingum