Telma Rut - Sigurkufl

Telma Rut er 26 ára 3 barna móðir og kemur og segir okkur frá sínum reynslum. 3 fæðingar og allar mismunandi, ein gangsetning, ein mjög hröð og svo ein í baði þar sem dóttir hennar fæddist í sigurkufli

Om Podcasten

Spjall um allt sem tengist meðgöngu og fæðingum