Þáttur 20 - Viðtal við Unu Jónsdóttur, forstöðumann Hagfræðideildar Landsbankans
Í þættinum er rætt um stýrivaxtahækkun Seðlabankans í síðustu viku en síðastliðinn miðvikudag tilkynnti Peningastefnunefnd Seðlabankans að stýrivextir yrðu hækkaðir um 1 prósentustig. Sú spá var í takt við spá Hagfræðideildar Landsbankans. Í þættinum er rætt við Unu Jónsdóttur, forstöðumann Hagfræðideildar Landsbankans.