Þáttur 21 - Viðtal við Ragnar Árnason, prófessor emeritus við HÍ

Í þessum þætti ræðum við um kostnað vegna umferðartafa en samkvæmt nýlegri rannsókn sem gerð var fyrir Samtökin samgöngur fyrir alla með stuðningi frá Rannsóknarmiðstöð um samfélags og efnahagsmál kemur fram að við töpum um 60 milljörðum á umferðartöfum. Til að ræða um þessi mál fékk ég til mín hann Ragnar Árnason, prósessor emeritus, við Háskóla Íslands og formann Rannsóknarráðs RSE.

Om Podcasten

Fjármálakastið er hlaðvarp fyrir áhugafólk um fjármál, hagfræði og efnahagsmál. Í þættinum er rætt við fólk frá ýmsum áttum um efnahagsmál. Þættirnir koma út einu sinni í viku inn á allar helstu hlaðvarpsveitur og inn á podcast.is. Umsjónarmaður þáttarins er Magdalena Anna Torfadóttir.